Þú greiðir félagsgjald SJÓR með því að smella á "hamborgarann" (þrjú lárétt strik) niðri í hægra horninu á Abler appinu og velur Markaðstorg.
Félagsgjald 2024 er kr. 6.900
Það er líka hægt að greiða félagsgjald á vefnum: Greiða félagsgjald í verslun.
Félagsmenn sem hafa greitt félagsgjald fá frítt í Fossvogssundin og greiða kr. 2.500 fyrir sundið út í Viðey, í stað þess að greiða kr. 7.000 í Fossvogssundin og kr. 10.000 í sundið út í Viðey.
* ath. þú þarft að skrá þig í Abler til að geta greitt félagsgjaldið.
** þú getur fengið greiðsluseðil í heimabankann eftir að þú hefur skráð þig í Sportabler, en þá þarf að greiða sérstakt umsýslugjald. Sjá hér.