Velkomin á vefinn okkar

Sportabler – FAQ

Svona skrái ég mig í Sportabler:

Skrá aðstandanda í Sportabler:

Allir sem skrá sig í sund þurfa að skrá aðstandanda í Sportabler.
Það er gert til þess að hægt sé að hringja í aðstandanda ef eitthvað kemur upp á.

  1. Skrá aðstandanda í hóp hér https://www.sportabler.com/optin
  2. Kóði flokksins er UWMUTV
  3. Fylla inn skráningaupplýsingar: "Ég er foreldri/aðstandandi leikmanns"

– þar skráir þú kennitöluna þína, og eftirfarandi upplýsingar um aðstandanda.

Fullt nafn, netfang og símanúmer,

Viltu sjá hvort þú sért virkur félagi?

Þú opnar Sportabler smáforritið í símanum og skráir þig inn. Smellir á hamborgarann sem er neðst í hægra horninu og velur Áskriftir. Ef þú hefur greitt félagsgjald þá kemur fram að áskriftin sé virk.

Fá allar tilkynningar í Sportabler

Þú opnar Sportabler smáforritið í símanum og skráir þig inn. Smellir á hamborgarann sem er neðst í hægra horninu og velur Stillingar.
Þar geturðu valið að fá tölvupóst þegar... og/eða Senda mér tilkynningu í síma þegar....

  • Nýr viðburður er stofnaður
  • Viðburður uppfærður
  • Viðurður felldur niður
  • Áminning um viðburði
  • Ný skilaboð